Smári Valtýr Sæbjörnsson
Byrjaði 13 ára í uppvaskinu
Á bak við bláa hurð á gömlu gulu steinhúsi í Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn leynist einn vinsælasti og umtalaðasti veitingastaður borgarinnar, Kadeau sem skartar Michelinstjörnu.
Svona hefst skemmtileg umfjöllun á mbl.is, en þar er fjallað um Kristen Eyfjörð Pedersen sem er einn þeirra sem ræður ríkjum á Kadeau. Mælum með því að lesa um Kristen á mbl.is með því að smella hér, en hann hefur starfað í tvö ár á Kadeau. Hann hefur unnið hálfa ævina á veitingastöðum, síðan hann var 13 ára.
Falinn fjársjóður
Það er ekkert sem segir að hér er einn besti veitingastaður borgarinnar eins og sjá má á meðfylgjandi google korti af Kadeau, blá hurð og lítill skjöldur á hurðinni sem á stendur Kadeau og þurfa gestir að gringja á bjöllu til að komast inn.
Mynd: facebook / Kadeau
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






