Starfsmannavelta
Burro og Pablo diskóbar til sölu – Gunnsteinn: „Við erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim…“
Hinir einu sönnu Burro og Pablo diskóbar eru til sölu og er ljóst að hér er einstaklega vænlegur biti á ferðinni fyrir metnaðarfulla aðila með áhuga á rekstri veitinga-, og skemmtistaða.
Eins og margir muna kviknaði í staðnum fyrr á árinu og hafa eigendur ákveðið að selja staðinn þegar framkvæmdum við endurbyggingu hans lýkur.
„Við sjálfir erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim en að fara aftur af stað í opnun á svona vinsælum skemmtistað og bar.
Þetta er því kjörið fjárfestingatækifæri að taka við vinsælasta bar landsins öllum nýuppgerðum og glæsilegum.“
Sagði Gunnsteinn Helgi, einn eigenda staðarins í samtali við mbl.is, en áætluð verklok eru í júlí.
Mynd: Burro.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt10 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






