Vertu memm

Starfsmannavelta

Burro og Pablo diskóbar til sölu – Gunnsteinn: „Við erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim…“

Birting:

þann

Hinir einu sönnu Burro og Pablo diskóbar eru til sölu og er ljóst að hér er einstaklega vænlegur biti á ferðinni fyrir metnaðarfulla aðila með áhuga á rekstri veitinga-, og skemmtistaða.

Eins og margir muna kviknaði í staðnum fyrr á árinu og hafa eigendur ákveðið að selja staðinn þegar framkvæmdum við endurbyggingu hans lýkur.

„Við sjálfir erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim en að fara aftur af stað í opnun á svona vinsælum skemmtistað og bar.

Þetta er því kjörið fjárfestingatækifæri að taka við vinsælasta bar landsins öllum nýuppgerðum og glæsilegum.“

Sagði Gunnsteinn Helgi, einn eigenda staðarins í samtali við mbl.is, en áætluð verklok eru í júlí.

Burro og Pablo diskóbar til sölu

Mynd: Burro.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið