Starfsmannavelta
Burro og Pablo diskóbar til sölu – Gunnsteinn: „Við erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim…“
Hinir einu sönnu Burro og Pablo diskóbar eru til sölu og er ljóst að hér er einstaklega vænlegur biti á ferðinni fyrir metnaðarfulla aðila með áhuga á rekstri veitinga-, og skemmtistaða.
Eins og margir muna kviknaði í staðnum fyrr á árinu og hafa eigendur ákveðið að selja staðinn þegar framkvæmdum við endurbyggingu hans lýkur.
„Við sjálfir erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim en að fara aftur af stað í opnun á svona vinsælum skemmtistað og bar.
Þetta er því kjörið fjárfestingatækifæri að taka við vinsælasta bar landsins öllum nýuppgerðum og glæsilegum.“
Sagði Gunnsteinn Helgi, einn eigenda staðarins í samtali við mbl.is, en áætluð verklok eru í júlí.
Mynd: Burro.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni