Frétt
Búið að opna svæðið í kringum Hótel Reykjavík Saga – Myndir
Afnotaleyfi til að þrengja að umferð við Lækjargötu og Vonarstræti vegna framkvæmda við byggingu hótels er runnið út og verktaki opnaði svæðið, núna eftir hádegi 16. júní.
Gatan hefur verið malbikuð og svæðið frágengið.
Á lóðinni Lækjargötu 12 stóð Íslandsbanki sem var rifinn og í stað hans hefur nú verið reist Hótel Reykjavík Saga.
Myndir: Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









