Freisting
Brynjar Eymunds opnaði nýjan veitingastað í gær
Séð yfir Smábátahöfnina í átt að Verbúðunum
Brynjar Eymundsson, matreiðslumeistari opnaði nýjan veitingastað í gær sem staðsettur er í verbúð við Geirsgötu. Steinn Óskar Sigurðsson er yfirmatreiðslumaður og býður staðurinn sem er á tveimur hæðum upp á 50-60 sæti að auki veglegum bar.
|
Léttur og rúllandi matseðill í hádeginu með réttum dagsins og ferskleika í fyrirrúmi, mismunandi frá degi til dags. Smáréttir á boðstólnum yfir miðjan dag og smurt brauð og síðan fastur matseðill á kvöldin, allt með áherslu á flott hráefni og ferskan fisk að sjálfsögðu.
Freisting.is kemur til með að kíkja við hjá meisturunum í næstu viku.
Myndir tók Matti Rambó

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata