Freisting
Brynjar Eymunds opnaði nýjan veitingastað í gær

Séð yfir Smábátahöfnina í átt að Verbúðunum
Brynjar Eymundsson, matreiðslumeistari opnaði nýjan veitingastað í gær sem staðsettur er í verbúð við Geirsgötu. Steinn Óskar Sigurðsson er yfirmatreiðslumaður og býður staðurinn sem er á tveimur hæðum upp á 50-60 sæti að auki veglegum bar.
|
|
Léttur og rúllandi matseðill í hádeginu með réttum dagsins og ferskleika í fyrirrúmi, mismunandi frá degi til dags. Smáréttir á boðstólnum yfir miðjan dag og smurt brauð og síðan fastur matseðill á kvöldin, allt með áherslu á flott hráefni og ferskan fisk að sjálfsögðu.
Freisting.is kemur til með að kíkja við hjá meisturunum í næstu viku.
Myndir tók Matti Rambó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






