Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brotist inn í veitingastaðinn Soho
Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6.
Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið.
„Greinilega vanir menn á ferð, þeir tóku alla skúffuna, ekki að reyna að opna hann, snertu ekki áfengi sem var líka á sama stað.. svona inn út dæmi .. þetta er víst búið að vera í gangi hér í Reykjanesbæ seinustu daga.“
Skrifar Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho í facebook færslu.
Ef einhverjir voru á ferðinni á þessum tíma og sáu eitthvað, eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna á Suðurnesjum vita í síma 444 2200.
Mynd: facebook / Soho
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






