Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brotist inn í veitingastaðinn Soho
Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6.
Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið.
„Greinilega vanir menn á ferð, þeir tóku alla skúffuna, ekki að reyna að opna hann, snertu ekki áfengi sem var líka á sama stað.. svona inn út dæmi .. þetta er víst búið að vera í gangi hér í Reykjanesbæ seinustu daga.“
Skrifar Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho í facebook færslu.
Ef einhverjir voru á ferðinni á þessum tíma og sáu eitthvað, eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna á Suðurnesjum vita í síma 444 2200.
Mynd: facebook / Soho
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast