Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brotist inn í veitingastaðinn Soho
Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6.
Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið.
„Greinilega vanir menn á ferð, þeir tóku alla skúffuna, ekki að reyna að opna hann, snertu ekki áfengi sem var líka á sama stað.. svona inn út dæmi .. þetta er víst búið að vera í gangi hér í Reykjanesbæ seinustu daga.“
Skrifar Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho í facebook færslu.
Ef einhverjir voru á ferðinni á þessum tíma og sáu eitthvað, eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna á Suðurnesjum vita í síma 444 2200.
Mynd: facebook / Soho

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata