Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brotist inn í veitingastaðinn Soho
Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6.
Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið.
„Greinilega vanir menn á ferð, þeir tóku alla skúffuna, ekki að reyna að opna hann, snertu ekki áfengi sem var líka á sama stað.. svona inn út dæmi .. þetta er víst búið að vera í gangi hér í Reykjanesbæ seinustu daga.“
Skrifar Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho í facebook færslu.
Ef einhverjir voru á ferðinni á þessum tíma og sáu eitthvað, eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna á Suðurnesjum vita í síma 444 2200.
Mynd: facebook / Soho
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro