Keppni
Brons verðlaun fyrir Sólfarið – Horfðu á verðlaunaafhendinguna hér – Vídeó
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í heimsmeistarakeppninni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska, en þar hrepptu þeir félagar Ottó Magnússon, Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser þriðja sætið í Multi block keppninni í abstract flokknum.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir flestu læk á myndir sem að facebook síðan Ice Alaska stóð fyrir og þar fékk Sólfarið flestu atkvæðin.
Vídeó
Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna í meðfylgjandi myndbandi. Ottó og félagar taka við verðlaunum: 19:15 og einnig 37:10
Fleira tengt efni:
Ottó og Bradley skiluðu á tíma með þrautseigju – Bradley á spítala í miðri keppni – Myndir og vídeó
Ottó Magnússon og Bradley Groszkiewicz keppa á heimsmeistaramóti í klakaskurði – Myndir og vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandinu
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan