Keppni
Brons verðlaun fyrir Sólfarið – Horfðu á verðlaunaafhendinguna hér – Vídeó
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í heimsmeistarakeppninni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska, en þar hrepptu þeir félagar Ottó Magnússon, Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser þriðja sætið í Multi block keppninni í abstract flokknum.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir flestu læk á myndir sem að facebook síðan Ice Alaska stóð fyrir og þar fékk Sólfarið flestu atkvæðin.
Vídeó
Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna í meðfylgjandi myndbandi. Ottó og félagar taka við verðlaunum: 19:15 og einnig 37:10
Fleira tengt efni:
Ottó og Bradley skiluðu á tíma með þrautseigju – Bradley á spítala í miðri keppni – Myndir og vídeó
Ottó Magnússon og Bradley Groszkiewicz keppa á heimsmeistaramóti í klakaskurði – Myndir og vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý







