Keppni
Brons verðlaun fyrir Sólfarið – Horfðu á verðlaunaafhendinguna hér – Vídeó
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í heimsmeistarakeppninni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska, en þar hrepptu þeir félagar Ottó Magnússon, Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser þriðja sætið í Multi block keppninni í abstract flokknum.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir flestu læk á myndir sem að facebook síðan Ice Alaska stóð fyrir og þar fékk Sólfarið flestu atkvæðin.
Vídeó
Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna í meðfylgjandi myndbandi. Ottó og félagar taka við verðlaunum: 19:15 og einnig 37:10
Fleira tengt efni:
Ottó og Bradley skiluðu á tíma með þrautseigju – Bradley á spítala í miðri keppni – Myndir og vídeó
Ottó Magnússon og Bradley Groszkiewicz keppa á heimsmeistaramóti í klakaskurði – Myndir og vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandinu

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn