Freisting
Bróðir stjörnukokks heimilislaus
|
|
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay þjénar milljónir á sjónvarpsþáttaröð sinni Hells Kitchen. Bróðir hans, Ronnie Ramsay, nær hins vegar ekki endum saman. Hann er heróínfíkill, býr á götunni og selur tímaritið The Big Issue sem gefið er út til styrktar heimilislausum á Englandi.
Árið 2007 var Ronnie handtekinn í Indónesíu fyrir vörslu heróins og sat í fangelsi í tíu mánuði. Eftir að honum var kastað í fangelsi var honum útskúfað úr fjölskyldunni.
Hún hefur ekki viljað tala við mig síðan ég kom til baka, segir Ronnie í samtali við Daily Mail.
Gordon skrifaði um Ronnie í sjálfsævisögu sinni Humble Pie. Þar segist hann hafa borgað fimm sinnum fyrir meðferð fyrir Ronnie. Árið 1997 gekk hann svo langt að kaupa kókaín fyrir Ronnie svo hann kæmi í jarðarför föður þeirra, en umfjöllunina er hægt að lesa á vefnum Dv.is.

Feðgarnir Ronnie, faðir þeirra Gordon og Gordon Ramsay þegar allt lék í lyndi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






