Markaðurinn
Breytingar á nýju fyrirkomulagi vakta kynntar – Tæplega 60 manns mættu á kynningarfundinn
Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á dögunum. Tæplega 60 manns sóttu fundinn.
Ástæða þess að ráðist var í þessar breytingar er sú að í kjarasamningum iðn- og tæknifólks frá 2019 var samið um að fella niður greiðslur vegna neysluhléa. Í ljós kom að þær breytingar hentuðu mjög illa í vaktavinnu þar sem erfitt er að skipuleggja neysluhlé. Áréttað skal að hið nýja vaktafyrirkomulag á aðeins við um veitingageirann.
Hér fyrir neðan má sjá kynningu á hinu nýja fyrirkomulagi. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna, ef eitthvað er óljóst.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?