Markaðurinn
Breytingar á nýju fyrirkomulagi vakta kynntar – Tæplega 60 manns mættu á kynningarfundinn
Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á dögunum. Tæplega 60 manns sóttu fundinn.
Ástæða þess að ráðist var í þessar breytingar er sú að í kjarasamningum iðn- og tæknifólks frá 2019 var samið um að fella niður greiðslur vegna neysluhléa. Í ljós kom að þær breytingar hentuðu mjög illa í vaktavinnu þar sem erfitt er að skipuleggja neysluhlé. Áréttað skal að hið nýja vaktafyrirkomulag á aðeins við um veitingageirann.
Hér fyrir neðan má sjá kynningu á hinu nýja fyrirkomulagi. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna, ef eitthvað er óljóst.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?