Frétt
Brauð & Co hagnast um 27 milljónir
Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir króna árið 2016, en fyrirtækið opnaði fyrsta bakarí sitt við Frakkastíg um vorið það ár. Á vef Morgunblaðsins kemur fram að tekjurnar námu 207 milljónum króna.
„Við hittum á eitthvað sem er spennandi“
, segir Ágúst Fannar Einþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við Morgunblaðið. Í vor opnaði Brauð & Co annað bakarí sitt, í húsnæði Glóar í Fákafeni.
Stefnt er að því að opna tvö önnur bakarí í bráð; annað í Mathöllinni á Hlemmi og hitt við hlið Kaffihúss Vesturbæjar við Melhaga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






