Frétt
Brauð & Co hagnast um 27 milljónir
Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir króna árið 2016, en fyrirtækið opnaði fyrsta bakarí sitt við Frakkastíg um vorið það ár. Á vef Morgunblaðsins kemur fram að tekjurnar námu 207 milljónum króna.
„Við hittum á eitthvað sem er spennandi“
, segir Ágúst Fannar Einþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við Morgunblaðið. Í vor opnaði Brauð & Co annað bakarí sitt, í húsnæði Glóar í Fákafeni.
Stefnt er að því að opna tvö önnur bakarí í bráð; annað í Mathöllinni á Hlemmi og hitt við hlið Kaffihúss Vesturbæjar við Melhaga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






