Frétt
Brauð & Co hagnast um 27 milljónir
Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir króna árið 2016, en fyrirtækið opnaði fyrsta bakarí sitt við Frakkastíg um vorið það ár. Á vef Morgunblaðsins kemur fram að tekjurnar námu 207 milljónum króna.
„Við hittum á eitthvað sem er spennandi“
, segir Ágúst Fannar Einþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við Morgunblaðið. Í vor opnaði Brauð & Co annað bakarí sitt, í húsnæði Glóar í Fákafeni.
Stefnt er að því að opna tvö önnur bakarí í bráð; annað í Mathöllinni á Hlemmi og hitt við hlið Kaffihúss Vesturbæjar við Melhaga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum