Frétt
Brauð & Co hagnast um 27 milljónir
Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir króna árið 2016, en fyrirtækið opnaði fyrsta bakarí sitt við Frakkastíg um vorið það ár. Á vef Morgunblaðsins kemur fram að tekjurnar námu 207 milljónum króna.
„Við hittum á eitthvað sem er spennandi“
, segir Ágúst Fannar Einþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við Morgunblaðið. Í vor opnaði Brauð & Co annað bakarí sitt, í húsnæði Glóar í Fákafeni.
Stefnt er að því að opna tvö önnur bakarí í bráð; annað í Mathöllinni á Hlemmi og hitt við hlið Kaffihúss Vesturbæjar við Melhaga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar