Vertu memm

Frétt

Brauð & Co hagnast um 27 milljónir

Birting:

þann

Brauð & Co

Brauð & Co
Mynd: skjáskot úr myndbandi

Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir króna árið 2016, en fyrirtækið opnaði fyrsta bakarí sitt við Frakkastíg um vorið það ár. Á vef Morgunblaðsins kemur fram að tekjurnar námu 207 milljónum króna.

„Við hittum á eitthvað sem er spennandi“

, segir Ágúst Fannar Einþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við Morgunblaðið. Í vor opnaði Brauð & Co annað bakarí sitt, í húsnæði Glóar í Fákafeni.

Stefnt er að því að opna tvö önnur bakarí í bráð; annað í Mathöllinni á Hlemmi og hitt við hlið Kaffihúss Vesturbæjar við Melhaga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið