Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bragi matreiðslunemi tók skopstælingu af Wrecking Ball eftir Miley Cyrus
Bragi Þór Hansson matreiðslunemi á Hótel Rangá tók skopstælingu af Wrecking Ball eftir Miley Cyrus.
Þetta var árshátíðar vídeó hjá okkur á Hótel Rangá, en það var hver deild með sitt skemmtiatriði og ég vissi að lobbý stelpurnar voru komnar með vídeó og ég vildi að ég væri með besta atriðið
, sagði Bragi hress í samtali við veitingageirinn.is
Þetta byrjaði sem hugmynd frá okkur í eldhúsinu og vorum búnir að ræða þetta aðeins, en svo komst enginn í að taka þetta upp, þannig við vorum tveir sem drifum okkur í þetta einn laugardagsmorgun. Myndbandið sló svona vel í gegn í árshátíðinni og ég fékk margar áskoranir um að setja það á youtube og ég ákvað að slá til
, sagði Bragi að lokum, en myndbandið er hægt að horfa á hér að neðan, sjón er sögu ríkari:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti