Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bragi matreiðslunemi tók skopstælingu af Wrecking Ball eftir Miley Cyrus
Bragi Þór Hansson matreiðslunemi á Hótel Rangá tók skopstælingu af Wrecking Ball eftir Miley Cyrus.
Þetta var árshátíðar vídeó hjá okkur á Hótel Rangá, en það var hver deild með sitt skemmtiatriði og ég vissi að lobbý stelpurnar voru komnar með vídeó og ég vildi að ég væri með besta atriðið
, sagði Bragi hress í samtali við veitingageirinn.is
Þetta byrjaði sem hugmynd frá okkur í eldhúsinu og vorum búnir að ræða þetta aðeins, en svo komst enginn í að taka þetta upp, þannig við vorum tveir sem drifum okkur í þetta einn laugardagsmorgun. Myndbandið sló svona vel í gegn í árshátíðinni og ég fékk margar áskoranir um að setja það á youtube og ég ákvað að slá til
, sagði Bragi að lokum, en myndbandið er hægt að horfa á hér að neðan, sjón er sögu ríkari:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.