Vín, drykkir og keppni
Brad Pitt framleiðir nýtt gin
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum.
Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar Château Miraval, er kominn með nýtt gin á markaðinn sem heitir „The Gardener Gin“ í samstarfi við Perrin fjölskylduna og eimingarhúsið hins fræga Tom Nichol.
„Alltaf dreymt um að framleiða gin,“
Sagði Brad Pitt í samtali við tímaritið People.
The Gardener Gin, er þurrt gin með fersku sítrusbragði. Það er búið til úr einiberjum, lakkrís, hvönn og kóríander, ásamt keim af sítrus, þar á meðal bleikum greipaldin, sítrónu og appelsínu.
Kynningarmyndband
Mynd: the-gardener.com
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir24 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac