Vín, drykkir og keppni
Brad Pitt framleiðir nýtt gin
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum.
Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar Château Miraval, er kominn með nýtt gin á markaðinn sem heitir „The Gardener Gin“ í samstarfi við Perrin fjölskylduna og eimingarhúsið hins fræga Tom Nichol.
„Alltaf dreymt um að framleiða gin,“
Sagði Brad Pitt í samtali við tímaritið People.
The Gardener Gin, er þurrt gin með fersku sítrusbragði. Það er búið til úr einiberjum, lakkrís, hvönn og kóríander, ásamt keim af sítrus, þar á meðal bleikum greipaldin, sítrónu og appelsínu.
Kynningarmyndband
Mynd: the-gardener.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi