Vín, drykkir og keppni
Brad Pitt framleiðir nýtt gin
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum.
Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar Château Miraval, er kominn með nýtt gin á markaðinn sem heitir „The Gardener Gin“ í samstarfi við Perrin fjölskylduna og eimingarhúsið hins fræga Tom Nichol.
„Alltaf dreymt um að framleiða gin,“
Sagði Brad Pitt í samtali við tímaritið People.
The Gardener Gin, er þurrt gin með fersku sítrusbragði. Það er búið til úr einiberjum, lakkrís, hvönn og kóríander, ásamt keim af sítrus, þar á meðal bleikum greipaldin, sítrónu og appelsínu.
Kynningarmyndband
Mynd: the-gardener.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður