Vín, drykkir og keppni
Brad Pitt framleiðir nýtt gin
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum.
Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar Château Miraval, er kominn með nýtt gin á markaðinn sem heitir „The Gardener Gin“ í samstarfi við Perrin fjölskylduna og eimingarhúsið hins fræga Tom Nichol.
„Alltaf dreymt um að framleiða gin,“
Sagði Brad Pitt í samtali við tímaritið People.
The Gardener Gin, er þurrt gin með fersku sítrusbragði. Það er búið til úr einiberjum, lakkrís, hvönn og kóríander, ásamt keim af sítrus, þar á meðal bleikum greipaldin, sítrónu og appelsínu.
Kynningarmyndband
Mynd: the-gardener.com

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun