Vín, drykkir og keppni
Brad Pitt framleiðir nýtt gin
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum.
Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar Château Miraval, er kominn með nýtt gin á markaðinn sem heitir „The Gardener Gin“ í samstarfi við Perrin fjölskylduna og eimingarhúsið hins fræga Tom Nichol.
„Alltaf dreymt um að framleiða gin,“
Sagði Brad Pitt í samtali við tímaritið People.
The Gardener Gin, er þurrt gin með fersku sítrusbragði. Það er búið til úr einiberjum, lakkrís, hvönn og kóríander, ásamt keim af sítrus, þar á meðal bleikum greipaldin, sítrónu og appelsínu.
Kynningarmyndband
Mynd: the-gardener.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






