Sverrir Halldórsson
Börnum meinaður aðgangur að veitingastað | Hefur aldrei gengið betur
Ástralski veitingamaðurinn Liam Flynn bannaði börn undir 7 ára aldri á veitingastað sínum Flynn’s eftir að hafa lent í harkalegu rifrildi við móður 2 ára barns sem hann bað að róa niður, að því er fram kemur á vefnum vb.is.
Rekstur veitingastaðarins hefur tekið stakkaskiptum eftir að bannið tók gildi og var síðasta helgi sú besta í sögu staðarins. Business Insider greinir frá þessu.
Ákvörðun Flynn hefur vakið blendin viðbrögð. Hann er ánægður með að ákvörðunin hafi vakið upp umræðu um það hvernig börn eiga að hegða sér á veitingastöðum.
Reksturinn gengur stórvel. Síðustu föstudags- og laugardagskvöld settum við met. Fólk er að spreða, drekka fínt vín og eyða stórum fjárhæðum hjá okkur,
segir Flynn í samtali við Business Insider.
Þess má geta að hundar eru velkomnir á Flynn’s.
Greint frá á vb.is
Mynd: af heimasíðu Flynn’s

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan