Frétt
Borðedik innkallað – Vegna mistaka í framleiðslu borðediks fór óblönduð sýra á markað í stað 4% sýra
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Flóru borðediki sem Vilko ehf. framleiðir. Vegna mistaka í framleiðslu borðediks fór óblönduð sýra á markað í stað 4% sýra sem á að vera styrkleiki á borðediki. Heilbrigðiseftirlit Norðurland vestra hefur sent eftirfarandi upplýsingar til Matvælastofnunar.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Flóra borðedik
- Framleiðandi: Vilko ehf., Húnabraut 33, 540 Blöndós
- Framleiðsludagur/best fyrir dagsetning: 20.09.22/20.09.24
- Dreifing: Um allt land
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






