Frétt
Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi – Kristján: „Ég er tilbúinn að bjóða borginni 70% lægra verð“
Kostnaður við þá 20 fundi sem borgarstjórn hefur haldið frá júlí á síðasta ári til júní á þessu ári nemur rúmum 17 milljónum eða 850 þúsund krónum á hvern fund.
Inni í þeirri upphæð er matur frá Múlakaffi upp á 5,8 milljónir eða 295 þúsund á hvern fund og svo aðrar veitingar uppá 1,3 milljónir.
Á hverjum fundi borgarstjórnar er því borðað og drukkið fyrir 360 þúsund krónur eða rúmar 15 þúsund krónur á hvern borgarfulltrúa. Að því er fram kemur á heimasíðu ruv.is, sem fjallar nánar um málið hér.
Í fréttum hefur verið mikil umfjöllun um málið og hefur veitingageirinn.is tekið saman þær umfjallanir.
Fleira tengt efni:
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi
„Það á ekki að vera svona dýrt að gefa fólki að borða“
Fundarkostnaðurinn í Ölfusi 214 krónur á manninn
Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd
Mynd: reykjavik.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri