Markaðurinn
Boðskort frá Garra

Í tilefni af útgáfu vörulista Garra fyrir árið 2009 og opnun nýrrar heimasíðu, býður starfsfólk Garra þér í móttöku í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, miðvikudaginn 29. apríl, kl. 18.00 – 20.00.
Þar munum við gera okkur glaðan dag með léttum veitingum, léttri tónlist og öðrum léttleika.
Við vonumst til að sjá þig!
Starfsfólk Garra
www.garri.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





