Eldlinan
Bocuse d´Or – Velgengni hjá Íslenskum keppendum
Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999.
Árið 1999 var í fyrsta sinn sem Ísland tók þátt í Bocuse d’Or keppninni sem Paul Bocuse kennir við sjálfan sig. Það má líkja þessari keppni við heimsmeistarakeppni einstaklinga en það mætti kannski segja að þetta er hin mesti heiður sem Íslenskur matreiðslumaður getur hlotnast að fá að taka þátt í slíkri keppni. Það að ná góðum árangri í Bocuse d’Or er enn meiri heiður og það gerði Sturla Birgisson með glæsibrag og lenti í 5. sæti af 22 keppendum frá jafnmörgum löndum.
Á síðunni ber margt að líta, t.a.m. fróðleik, úrslit, myndir og margt fleira, kíkið á síðuna hér.
Einnig hefur verið settur upp linkur fyrir neðan „Fagkeppni“ hér til vinstri á forsíðunni.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Uppskriftir8 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac