Eldlinan
Bocuse d´Or – Velgengni hjá Íslenskum keppendum

Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999.
Árið 1999 var í fyrsta sinn sem Ísland tók þátt í Bocuse d’Or keppninni sem Paul Bocuse kennir við sjálfan sig. Það má líkja þessari keppni við heimsmeistarakeppni einstaklinga en það mætti kannski segja að þetta er hin mesti heiður sem Íslenskur matreiðslumaður getur hlotnast að fá að taka þátt í slíkri keppni. Það að ná góðum árangri í Bocuse d’Or er enn meiri heiður og það gerði Sturla Birgisson með glæsibrag og lenti í 5. sæti af 22 keppendum frá jafnmörgum löndum.
Á síðunni ber margt að líta, t.a.m. fróðleik, úrslit, myndir og margt fleira, kíkið á síðuna hér.
Einnig hefur verið settur upp linkur fyrir neðan „Fagkeppni“ hér til vinstri á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





