Freisting
Bocuse d´Or fararnir skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu
T.v. Siguróli, Viktor Örn, Þráinn Freyr og Hákon Már
Bocuse d´Or keppendurnir þeir Þráinn Freyr og Bjarni Siguróli skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu og Hákon Már sérlegur Bocuse d´Or ráðgjafi og þjálfari strákana og með í för voru ljósmyndararnir Finnur og Viktor Örn. Tilgangur ferðarinnar var að sjá gosið og ná myndum af strákunum við gosræturnar, þar sem vill svo skemmtilega til að hraun tengist aðeins viðfangsefninu hjá Bocuse d´Or kandídat okkar.
Ferðin heppnaðist mjög vel í alla staði og voru strákarnir mjög snemma á ferð þann 30. mars síðastliðin, þannig að þeir höfðu gosið algjörlega útaf fyrir sig.
Áætlað er að halda kynningu á keppninni og akademíunni seinna í mánuðinum þar sem myndirnar verða birtar.
Mynd: Finnur

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn