Freisting
Bocuse d´Or fararnir skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu

T.v. Siguróli, Viktor Örn, Þráinn Freyr og Hákon Már
Bocuse d´Or keppendurnir þeir Þráinn Freyr og Bjarni Siguróli skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu og Hákon Már sérlegur Bocuse d´Or ráðgjafi og þjálfari strákana og með í för voru ljósmyndararnir Finnur og Viktor Örn. Tilgangur ferðarinnar var að sjá gosið og ná myndum af strákunum við gosræturnar, þar sem vill svo skemmtilega til að hraun tengist aðeins viðfangsefninu hjá Bocuse d´Or kandídat okkar.
Ferðin heppnaðist mjög vel í alla staði og voru strákarnir mjög snemma á ferð þann 30. mars síðastliðin, þannig að þeir höfðu gosið algjörlega útaf fyrir sig.
Áætlað er að halda kynningu á keppninni og akademíunni seinna í mánuðinum þar sem myndirnar verða birtar.
Mynd: Finnur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





