Freisting
Bocuse d´Or fararnir skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu
T.v. Siguróli, Viktor Örn, Þráinn Freyr og Hákon Már
Bocuse d´Or keppendurnir þeir Þráinn Freyr og Bjarni Siguróli skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu og Hákon Már sérlegur Bocuse d´Or ráðgjafi og þjálfari strákana og með í för voru ljósmyndararnir Finnur og Viktor Örn. Tilgangur ferðarinnar var að sjá gosið og ná myndum af strákunum við gosræturnar, þar sem vill svo skemmtilega til að hraun tengist aðeins viðfangsefninu hjá Bocuse d´Or kandídat okkar.
Ferðin heppnaðist mjög vel í alla staði og voru strákarnir mjög snemma á ferð þann 30. mars síðastliðin, þannig að þeir höfðu gosið algjörlega útaf fyrir sig.
Áætlað er að halda kynningu á keppninni og akademíunni seinna í mánuðinum þar sem myndirnar verða birtar.
Mynd: Finnur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu