Bocuse d´Or
Bocuse d´Or 2019 – Mælt er með þessu hóteli

Frá vinstri; Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna, Sturla Birgisson dómari, Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi og Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna
Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019 þar sem Bjarni Siguróli keppir fyrir Íslands hönd.
Mikil áhugi er fyrir Bocuse d´Or í ár enda náði Ísland 3. sæti í síðustu keppni sem allir muna svo eftirminnilega eftir. Nú fer Viktor sem þjálfari Bjarna Siguróla og verður gaman að sjá Ísland fylgja þeim frábæra árangri eftir.
Engin skipulögð ferð er á vegum ferðaskrifstofu í ár. Bocuse d´Or Akademína mælir með Quality Suites Lyon Confluence Hótelinu í Lyon.
Fyrir þá sem vilja vera nálægt hópnum, þá endilega bókið ykkur á Quality Suits.
Ef hótelið er fullbókað þá er hægt að hafa samband við Þráinn Freyr á netfangið: [email protected]
Mynd: facebook / Bocuse d’Or Team Iceland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





