Bocuse d´Or
Bocuse d´Or 2019 – Mælt er með þessu hóteli
Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019 þar sem Bjarni Siguróli keppir fyrir Íslands hönd.
Mikil áhugi er fyrir Bocuse d´Or í ár enda náði Ísland 3. sæti í síðustu keppni sem allir muna svo eftirminnilega eftir. Nú fer Viktor sem þjálfari Bjarna Siguróla og verður gaman að sjá Ísland fylgja þeim frábæra árangri eftir.
Engin skipulögð ferð er á vegum ferðaskrifstofu í ár. Bocuse d´Or Akademína mælir með Quality Suites Lyon Confluence Hótelinu í Lyon.
Fyrir þá sem vilja vera nálægt hópnum, þá endilega bókið ykkur á Quality Suits.
Ef hótelið er fullbókað þá er hægt að hafa samband við Þráinn Freyr á netfangið: [email protected]
Mynd: facebook / Bocuse d’Or Team Iceland
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann