Bocuse d´Or
Bocuse d´Or 2019 – Mælt er með þessu hóteli

Frá vinstri; Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna, Sturla Birgisson dómari, Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi og Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna
Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019 þar sem Bjarni Siguróli keppir fyrir Íslands hönd.
Mikil áhugi er fyrir Bocuse d´Or í ár enda náði Ísland 3. sæti í síðustu keppni sem allir muna svo eftirminnilega eftir. Nú fer Viktor sem þjálfari Bjarna Siguróla og verður gaman að sjá Ísland fylgja þeim frábæra árangri eftir.
Engin skipulögð ferð er á vegum ferðaskrifstofu í ár. Bocuse d´Or Akademína mælir með Quality Suites Lyon Confluence Hótelinu í Lyon.
Fyrir þá sem vilja vera nálægt hópnum, þá endilega bókið ykkur á Quality Suits.
Ef hótelið er fullbókað þá er hægt að hafa samband við Þráinn Freyr á netfangið: [email protected]
Mynd: facebook / Bocuse d’Or Team Iceland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið