Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bleikjupannan skilaði 685 þúsund króna styrk til Krabbameinsfélags Árnessýslu
Í nýliðnum október runnu fimm hundruð krónur af hverri seldri bleikjupönnu hjá veitingastaðnum Messanum á Selfossi til Krabbameinsfélags Árnessýslu.
Alls seldust 1.370 skammtar sem skiluðu sér í 685.000 krónur styrk til félagsins.
„Þau hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu hafa unnið frábært starf og mig einfaldlega langaði að láta gott af mér leiða,“
segir Tómas Þóroddsson, hjá Messanum, í samtali við sunnlenska.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Messinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn