Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Bleikjupannan skilaði 685 þúsund króna styrk til Krabbameinsfélags Árnessýslu

Birting:

þann

Bleikjan skilaði 685 þúsund króna styrk til Krabbameinsfélags Árnessýslu

Í nýliðnum október runnu fimm hundruð krónur af hverri seldri bleikjupönnu hjá veitingastaðnum Messanum á Selfossi til Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Alls seldust 1.370 skammtar sem skiluðu sér í 685.000 krónur styrk til félagsins.

„Þau hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu hafa unnið frábært starf og mig einfaldlega langaði að láta gott af mér leiða,“

segir Tómas Þóroddsson, hjá Messanum, í samtali við sunnlenska.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: facebook / Messinn

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið