Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bleikjupannan skilaði 685 þúsund króna styrk til Krabbameinsfélags Árnessýslu
Í nýliðnum október runnu fimm hundruð krónur af hverri seldri bleikjupönnu hjá veitingastaðnum Messanum á Selfossi til Krabbameinsfélags Árnessýslu.
Alls seldust 1.370 skammtar sem skiluðu sér í 685.000 krónur styrk til félagsins.
„Þau hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu hafa unnið frábært starf og mig einfaldlega langaði að láta gott af mér leiða,“
segir Tómas Þóroddsson, hjá Messanum, í samtali við sunnlenska.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Messinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






