Uncategorized @is
Bjarni hjá Veislunni hjólar umhverfis Ísland – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis Ísland, samtals 1332 km.
Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumaður og eigandi veisluþjónustunnar Veislunnar er í hópi hjólreiðamanna sem kallar sig Expendables cycling team en á facebook síðu þeirra segir meðal annars; „Nokkrir guttar sem eru rétt um það bil að verða útrunnir ætla að hjóla hring í kringum landið fagra í WOW Cyclothon hjólreiðarkepninni…“ og lýsing á Bjarna er sagt: „Bjarni „Kokkur“ Haraldsson. En Bjarni var hluti af liðinu sem vann parakeppni „WoW Cyclothon 2012″. Reyndar hafa skipuleggjendur enn ekki áttað sig á því og veitt verðlaun en þeir um það. – Kokkurinn er sterkur eins og piparsósa.“

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni