Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bjarni Gunnar og Gunnar Karl stjórnendur í nýja Marriott Edition hótelinu
- Bjarni Gunnar Kristinsson
- Gunnar Karl Gíslason
Nú hefur nýja Marriott Edition hótelið við Austurhöfn birt auglýsingu þar sem leitað er að fagmönnum í veitingadeildina, t.a.m. restaurant general manager, bar manager ofl.
Í auglýsingunni kemur fram að Bjarni Gunnar Kristinsson er yfirmatreiðslumaður Marriott hótelsins og með honum starfar Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður.
Marriott hótelið verður fimm stjörnu hótel með 250 herbergi. Hótelið mun bjóða upp á veislu- og fundarsali, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur.
Formleg opnun er áætluð í lok sumars 2021.
90 íbúðir verða við hliðina á Marriott hótelinu, en íbúðirnar verða í fimm kjörnum sem móta húsgarð.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar