Frétt
Bjarni Gunnar í Max Hunt þáttunum
Hauke Bruhn, Ragnhild Ranheim og sonur þeirra Arn Ranheim Bruhn ferðuðust þvert yfir allt Ísland í fyrra í sérútbúnum húsbíl, en tilefnið var gerð á 12 ferðaþáttum sem heita Max Hunt.
Hér er um að ræða góð landkynning, en þættirnir njóta mikilla vinsælda og eru sýndir í Danmörku og Noregi og í beinu framhaldi í Þýskalandi, Englandi og Spáni.
Vídeó
I denne uge møder vi Islands stjærne kok nr. 1 Bjarni Gunnar Kristinsson, når vores Max Hunt stiller ham en kolinarisk udfordring af de store. Bjarni kommer servere for dig, såfremt det er dig der vinder vores konkurrence om at kommentere, dele og like alle Island film!!!
Posted by MAN Truck & Bus Danmark on Friday, 27 April 2018
Í einum þættinum fengu þau Bjarna Gunnar Kristinsson matreiðslumann til að elda fyrir sig þriggja rétta máltíð:
- Rósmarín reyktur lamba tartar með krydd löguðum krækiberjum, á laufabrauði sem var kryddað með sætrufflu
- Stökk steiktur ferskasti fiskur dagsins með bakaðri selleryrót, söl, ostrukáli og muldum harðfisk
- Bláber með skyr
Myndir og vídeó: facebook / Max Hunt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla