Vertu memm

Frétt

Bjarni Gunnar í Max Hunt þáttunum

Birting:

þann

Max Hunt

Bjarni Gunnar Kristinsson

Hauke Bruhn, Ragnhild Ranheim og sonur þeirra Arn Ranheim Bruhn ferðuðust þvert yfir allt Ísland í fyrra í sérútbúnum húsbíl, en tilefnið var gerð á 12 ferðaþáttum sem heita Max Hunt.

Hér er um að ræða góð landkynning, en þættirnir njóta mikilla vinsælda og eru sýndir í Danmörku og Noregi og í beinu framhaldi í Þýskalandi, Englandi og Spáni.

Vídeó

 

Í einum þættinum fengu þau Bjarna Gunnar Kristinsson matreiðslumann til að elda fyrir sig þriggja rétta máltíð:

  • Rósmarín reyktur lamba tartar með krydd löguðum krækiberjum, á laufabrauði sem var kryddað með sætrufflu
  • Stökk steiktur ferskasti fiskur dagsins með bakaðri selleryrót, söl, ostrukáli og muldum harðfisk
  • Bláber með skyr
Max Hunt

Rósmarín reyktur lamba tartar með krydd löguðum krækiberjum, á laufabrauði sem var kryddað með sætrufflu

Max Hunt

Stökksteiktur ferskasti fiskur dagsins með bakaðri selleryrót, söl, ostrukáli og muldum harðfisk

Max Hunt

Myndir og vídeó: facebook / Max Hunt

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar