Markaðurinn
Bitz nýjungarnar flottari sem aldrei fyrr
Næringafræðingurinn Christian Bitz kynnir flottar nýjungar sem eru væntanlegar nú í byrjun árs.
Vörulínan hans hentar einstaklega vel inná veitingarstaði þar sem hægt er að fá diska og skálar í mörgum stærðum og gerðum ásamt því að vera í 8 mismunandi litum.
Fylgihlutirnir eru einnig óteljandi, allt frá salt og piparkvörnum í blómavasa og kertastjaka.
Bæklingurinn er aðgengilegur hér og hægt er að smella á vörurnar til að sjá frekari upplýsingar í vefversluninni.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago