Markaðurinn
Bitz nýjungarnar flottari sem aldrei fyrr
Næringafræðingurinn Christian Bitz kynnir flottar nýjungar sem eru væntanlegar nú í byrjun árs.
Vörulínan hans hentar einstaklega vel inná veitingarstaði þar sem hægt er að fá diska og skálar í mörgum stærðum og gerðum ásamt því að vera í 8 mismunandi litum.
Fylgihlutirnir eru einnig óteljandi, allt frá salt og piparkvörnum í blómavasa og kertastjaka.
Bæklingurinn er aðgengilegur hér og hægt er að smella á vörurnar til að sjá frekari upplýsingar í vefversluninni.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?