Freisting
Big Papas með ódýrustu pizzu Margarita
Nú á dögunum gerði Neytendasamtökin smákönnun á verði á 12 pizzu með engu áleggi (Margarita). Um 66% verðmunur er á milli hæsta og lægsta verðs. Neytendasamtökin könnuðu verð á sömu vöru fyrir ári síðan og verðbreytingar eru óverulegar hjá flestum seljendum.
Pizzustaður |
Vefsíða |
Verð |
Munur frá lægsta verði |
Auka-álegg |
Big Papas |
790 |
|
249 |
|
Devitos |
devitos.is |
900 |
|
250 |
Pizzeria Rizzo |
rizzo.is |
1.090 |
38% |
240 |
Eldsmiðjan |
eldsmidjan.is |
1.150 |
46% |
250-280 |
Wilsons Pizza |
wilsons.is |
1.230 |
56% |
150 |
Domino’s Pizza |
dominos.is |
1.310 |
66% |
240-320 |
Vert er að taka fram að ekki er tekið tillit til gæða enda eru neytendur með ólíkan smekk þegar kemur að þessari vöru.
Big Papas kom best út í könnunni eða með verðið 790 krónur á móti var Domino’s Pizza með hæsta verðið eða 1.310 kr. á pizza Margarita.
Upplýsingar um verð voru fengnar í gegnum síma eða á heimasíðu fyrirtækja, en smákannanir sem þessar eru ekki alltaf tæmandi, heldur gefa þær hugmyndir um markaðinn.
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or4 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or13 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun