Vertu memm

Freisting

Big Papas með ódýrustu pizzu Margarita

Birting:

þann

Nú á dögunum gerði Neytendasamtökin smákönnun á verði á 12” pizzu með engu áleggi (Margarita). Um 66% verðmunur er á milli hæsta og lægsta verðs.  Neytendasamtökin könnuðu verð á sömu vöru fyrir ári síðan og verðbreytingar eru óverulegar hjá flestum seljendum. 

Pizzustaður

Vefsíða

Verð

Munur frá lægsta verði

Auka-álegg

Big Papas

bigpapas.is

790 

249

Devitos

devitos.is

900 

Auglýsingapláss

14%

250

Pizzeria Rizzo

rizzo.is

1.090 

38%

240

Eldsmiðjan

eldsmidjan.is

1.150 

46%

250-280

Wilsons Pizza

wilsons.is

Auglýsingapláss

1.230 

56%

150

Domino’s Pizza

dominos.is

1.310 

66%

240-320

Vert er að taka fram að ekki er tekið tillit til gæða enda eru neytendur með ólíkan smekk þegar kemur að þessari vöru.

Big Papas kom best út í könnunni eða með verðið 790 krónur á móti var Domino’s Pizza með hæsta verðið eða 1.310 kr. á pizza Margarita.

Upplýsingar um verð voru fengnar í gegnum síma eða á heimasíðu fyrirtækja, en smákannanir sem þessar eru ekki alltaf tæmandi, heldur gefa þær hugmyndir um markaðinn.

Vefsíða Neytendasamtakanna

/Smári

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið