Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Beyglan og Skyr 600 hættir starfsemi
Kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 hefur hætt allri starfsemi en staðurinn var staðsettur í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri.
„Nýtt og spennandi vörumerki kemur hér von bráðar“
Segir í tilkynningu, en samkvæmt heimildum veitingageirinn.is þá verður í boði svipað og verið hefur, þ.e. margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur, að undanskyldu skyrskálar, svo fátt eitt sé nefnt.
Staðurinn opnaði fyrir 2 árum síðan eða 20. nóvember 2021 og stofnendur kaffihússins þá, voru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






