Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Beyglan og Skyr 600 hættir starfsemi
Kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 hefur hætt allri starfsemi en staðurinn var staðsettur í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri.
„Nýtt og spennandi vörumerki kemur hér von bráðar“
Segir í tilkynningu, en samkvæmt heimildum veitingageirinn.is þá verður í boði svipað og verið hefur, þ.e. margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur, að undanskyldu skyrskálar, svo fátt eitt sé nefnt.
Staðurinn opnaði fyrir 2 árum síðan eða 20. nóvember 2021 og stofnendur kaffihússins þá, voru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu