Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Beyglan og Skyr 600 hættir starfsemi
Kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 hefur hætt allri starfsemi en staðurinn var staðsettur í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri.
„Nýtt og spennandi vörumerki kemur hér von bráðar“
Segir í tilkynningu, en samkvæmt heimildum veitingageirinn.is þá verður í boði svipað og verið hefur, þ.e. margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur, að undanskyldu skyrskálar, svo fátt eitt sé nefnt.
Staðurinn opnaði fyrir 2 árum síðan eða 20. nóvember 2021 og stofnendur kaffihússins þá, voru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti