Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Beyglan og Skyr 600 hættir starfsemi
Kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 hefur hætt allri starfsemi en staðurinn var staðsettur í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri.
„Nýtt og spennandi vörumerki kemur hér von bráðar“
Segir í tilkynningu, en samkvæmt heimildum veitingageirinn.is þá verður í boði svipað og verið hefur, þ.e. margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur, að undanskyldu skyrskálar, svo fátt eitt sé nefnt.
Staðurinn opnaði fyrir 2 árum síðan eða 20. nóvember 2021 og stofnendur kaffihússins þá, voru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!