Keppni
Bestu kaffibarþjónar Íslands etja kappi
Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun.
Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni en meðal dómara er núverandi heimsmeistari, Klaus Thomsen, sem kemur frá Estate Coffee í Kaupmannahöfn. Keppnin í dag var að sjálfsögðu hörð, enda hafa íslenskir kaffibarþjónar getið sér gott orð í alþjóðlegum keppnum undanfarin ár.
Hægt er að skoða myndband frá keppninni inn á Mbl.is með því að smella hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu