Vertu memm

Keppni

Bestu kaffibarþjónar Íslands etja kappi

Birting:

þann

Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun.

Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni en meðal dómara er núverandi heimsmeistari, Klaus Thomsen, sem kemur frá Estate Coffee í Kaupmannahöfn. Keppnin í dag var að sjálfsögðu hörð, enda hafa íslenskir kaffibarþjónar getið sér gott orð í alþjóðlegum keppnum undanfarin ár.

Hægt er að skoða myndband frá keppninni inn á Mbl.is með því að smella hér

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið