Viðtöl, örfréttir & frumraun
Beint frá býli dagurinn haldinn um allt land
Beint frá býli dagurinn er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta sunnudaginn 18. ágúst kl. 13-16.
Vesturland: Grímsstaðir í Reykholtsdal
Vestfirðir: Sauðfjársetrið Sævangur á Ströndum (Hrútaþukl)
Norðurland vestra: Brúnastaðir í Fljótum, Skagafirði
Norðurland eystra: Svartárkot í Bárðardal
Austurland: Egilsstaðir í Fljótsdal við Óbyggðasetrið
Suðurland eystra: Háhóll geitabú á Hornafirði
Suðurland vestra: Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti
Nánar á beintfrabyli.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar