Viðtöl, örfréttir & frumraun
Beint frá býli dagurinn haldinn um allt land
Beint frá býli dagurinn er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta sunnudaginn 18. ágúst kl. 13-16.
Vesturland: Grímsstaðir í Reykholtsdal
Vestfirðir: Sauðfjársetrið Sævangur á Ströndum (Hrútaþukl)
Norðurland vestra: Brúnastaðir í Fljótum, Skagafirði
Norðurland eystra: Svartárkot í Bárðardal
Austurland: Egilsstaðir í Fljótsdal við Óbyggðasetrið
Suðurland eystra: Háhóll geitabú á Hornafirði
Suðurland vestra: Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti
Nánar á beintfrabyli.is
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum