KM
Beðið eftir úrslitum í Danmörku
Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn skiluðu af sér keppnisréttina klukkan 13°° á staðartíma en þeir kepptu fyrir hönd íslands í keppninni um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Nú er beðið eftir að úrslit verða kynnt á sýningunni Foodexpo sem keppnin fór fram og er hún haldin í danmörku í Herning Fair Center.
Meðfylgjandi myndir eru af keppnis-eftirréttum þeirra Jóa og Bjarna
Bjarni Siguróli
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Gsm myndir: Ólafur Ágústsson
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu