KM
Beðið eftir úrslitum í Danmörku
Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn skiluðu af sér keppnisréttina klukkan 13°° á staðartíma en þeir kepptu fyrir hönd íslands í keppninni um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Nú er beðið eftir að úrslit verða kynnt á sýningunni Foodexpo sem keppnin fór fram og er hún haldin í danmörku í Herning Fair Center.
Meðfylgjandi myndir eru af keppnis-eftirréttum þeirra Jóa og Bjarna

Bjarni Siguróli

Jóhannes Steinn Jóhannesson
Gsm myndir: Ólafur Ágústsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





