Uncategorized
BCI fær viðurkenningu og þakklætisgjöf
Barþjónaklúbburinn (BCI) hefur fengið senda gjöf frá Danilo Oriba tvöfaldur heimsmeistari í flair- barmennsku, Sem viðurkenning fyrir að stíga fyrstu skrefin til að útbreiða flair-barmennsku og fyrir góðar móttökur.
Hlutirnir á myndinni sem eru annars vegar skjöldur og hins vegar fáni barþjónaklúbbs Úrúgvæ. Einnig er hægt að smella á linkinn hér fyrir neðan til að skoða myndband af Danilo Oriba að sýna listir sínar…
Videó af Danilo Oriba (Windows media 17,5 MB)
Greint frá á heimasíðu Barþjónaklúbbsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði