Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel – Myndir og vídeó
Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn.
Hljómsveitin Klaufar sá um tónlistina á meðan starfsfólk Marel gæddi sér á kræsingunum frá BBQ kónginum.
Girnilegur matseðill:
Kryddjurtamarinerað lambalæri með teriyaki brokkolíni
Pulled pork sliders með jalapeno mæjó og pikkluðu rauðkáli
Pulled Oumph sliders með aioli og pikkluðu rauðkáli – Vegan
Reyktar kúrekabaunir
Fröllur, hrásalat og hvítlaukssósa
Nýja grillbók BBQ kóngsins var til sýnis á staðnum, en grillbókin kemur út í næstu viku. Bókin inniheldur yfir 200 blaðsíður af gómsætum grillréttum, ráðum og aðferðum fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Vídeó
Myndir og videó: aðsent / Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps