Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel – Myndir og vídeó
Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn.
Hljómsveitin Klaufar sá um tónlistina á meðan starfsfólk Marel gæddi sér á kræsingunum frá BBQ kónginum.
Girnilegur matseðill:
Kryddjurtamarinerað lambalæri með teriyaki brokkolíni
Pulled pork sliders með jalapeno mæjó og pikkluðu rauðkáli
Pulled Oumph sliders með aioli og pikkluðu rauðkáli – Vegan
Reyktar kúrekabaunir
Fröllur, hrásalat og hvítlaukssósa
Nýja grillbók BBQ kóngsins var til sýnis á staðnum, en grillbókin kemur út í næstu viku. Bókin inniheldur yfir 200 blaðsíður af gómsætum grillréttum, ráðum og aðferðum fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Vídeó
Myndir og videó: aðsent / Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti