Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel – Myndir og vídeó
Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn.
Hljómsveitin Klaufar sá um tónlistina á meðan starfsfólk Marel gæddi sér á kræsingunum frá BBQ kónginum.
Girnilegur matseðill:
Kryddjurtamarinerað lambalæri með teriyaki brokkolíni
Pulled pork sliders með jalapeno mæjó og pikkluðu rauðkáli
Pulled Oumph sliders með aioli og pikkluðu rauðkáli – Vegan
Reyktar kúrekabaunir
Fröllur, hrásalat og hvítlaukssósa
Nýja grillbók BBQ kóngsins var til sýnis á staðnum, en grillbókin kemur út í næstu viku. Bókin inniheldur yfir 200 blaðsíður af gómsætum grillréttum, ráðum og aðferðum fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Vídeó
Myndir og videó: aðsent / Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?