Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ kóngurinn brilleraði á matstofu Marel – Myndir og vídeó
Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn.
Hljómsveitin Klaufar sá um tónlistina á meðan starfsfólk Marel gæddi sér á kræsingunum frá BBQ kónginum.
Girnilegur matseðill:
Kryddjurtamarinerað lambalæri með teriyaki brokkolíni
Pulled pork sliders með jalapeno mæjó og pikkluðu rauðkáli
Pulled Oumph sliders með aioli og pikkluðu rauðkáli – Vegan
Reyktar kúrekabaunir
Fröllur, hrásalat og hvítlaukssósa
Nýja grillbók BBQ kóngsins var til sýnis á staðnum, en grillbókin kemur út í næstu viku. Bókin inniheldur yfir 200 blaðsíður af gómsætum grillréttum, ráðum og aðferðum fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Vídeó
Myndir og videó: aðsent / Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








