Keppni
Barþjónarnir tóku Iðnó með trompi – Myndaveisla
Myndir af gærdeginum í Iðnó í sól og blíðu þar sem topp 8 barþjónar í World Class settu upp sinn eiginn pop-up bar og börðust um hylli gesta. Efstu þrír voru Keli frá Skál!, Leó frá Jungle og Dagur Jakobs frá Apótekinu sem keppa á sviði Iðnó í kvöld. Allir velkomnir og það er frítt inn.
Sjá einnig: Úrslitakvöld World Class barþjónanna í kvöld
Myndir: Kuba Skwara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu

































