Markaðurinn
Barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum, þar sem Jimmie Hulth, Brand Ambassador Bombay Sapphire og Patron Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim.
Námskeiðin verða haldin á Skelfiskmarkaðnum.
- fimmtudaginn 24.janúar 20.30-22.30
- föstudaginn 25.janúar 14-16
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is

-
Keppni22 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við