Markaðurinn
Barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum fimmtudaginn 8. september þar sem Elsa Holmberg, Nordic Brand Ambassador hjá Jack Daniel’s, mun fræða okkur um Jack Daniel´s vörulínuna með sérstaka áherslu á nýju viðbótina, Jack Daniel´s Honey. Hún mun einnig blanda spennandi nýja kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Námskeiðin verða haldin á Græna Herberginu, Lækjargötu milli kl.13 – 15 og svo 19 – 21
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






