Markaðurinn
Barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum fimmtudaginn 8. september þar sem Elsa Holmberg, Nordic Brand Ambassador hjá Jack Daniel’s, mun fræða okkur um Jack Daniel´s vörulínuna með sérstaka áherslu á nýju viðbótina, Jack Daniel´s Honey. Hún mun einnig blanda spennandi nýja kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Námskeiðin verða haldin á Græna Herberginu, Lækjargötu milli kl.13 – 15 og svo 19 – 21
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






