Keppni
Barþjónakeppni – Campari veisla í Reykjavík
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd.
Fyrsti keppandi stígur bakvið barinn kl 14 og munu keppendur mixa hver eftir öðrum eftir það.
Sigurvegari verður krýndur 18:30 og eftir það verður bilað stuð og stemming, Dj Margeir þeytir skífum, grillið verður í gangi og æðislegir drykkir á tilboði.
Keppendur Campari Red Hands eru:
Dagur Jakobsson
Gundars Eglitis
Kría Freysdóttir
Hrafnkell Ingi Gissurarson
Jacek Rudecki
Jakob Alf Arnarson
Leó Snæfeld Pálsson
Martin Cabejšek
Baldvin Mattes
David Hood
Kynnar kvöldsins verða Sóley Kristjánsdóttir og Ivan Svanur Corvasce.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var