Keppni
Barþjónakeppni – Campari veisla í Reykjavík
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd.
Fyrsti keppandi stígur bakvið barinn kl 14 og munu keppendur mixa hver eftir öðrum eftir það.
Sigurvegari verður krýndur 18:30 og eftir það verður bilað stuð og stemming, Dj Margeir þeytir skífum, grillið verður í gangi og æðislegir drykkir á tilboði.
Keppendur Campari Red Hands eru:
Dagur Jakobsson
Gundars Eglitis
Kría Freysdóttir
Hrafnkell Ingi Gissurarson
Jacek Rudecki
Jakob Alf Arnarson
Leó Snæfeld Pálsson
Martin Cabejšek
Baldvin Mattes
David Hood
Kynnar kvöldsins verða Sóley Kristjánsdóttir og Ivan Svanur Corvasce.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






