Keppni
Barþjónakeppni – Campari veisla í Reykjavík
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd.
Fyrsti keppandi stígur bakvið barinn kl 14 og munu keppendur mixa hver eftir öðrum eftir það.
Sigurvegari verður krýndur 18:30 og eftir það verður bilað stuð og stemming, Dj Margeir þeytir skífum, grillið verður í gangi og æðislegir drykkir á tilboði.
Keppendur Campari Red Hands eru:
Dagur Jakobsson
Gundars Eglitis
Kría Freysdóttir
Hrafnkell Ingi Gissurarson
Jacek Rudecki
Jakob Alf Arnarson
Leó Snæfeld Pálsson
Martin Cabejšek
Baldvin Mattes
David Hood
Kynnar kvöldsins verða Sóley Kristjánsdóttir og Ivan Svanur Corvasce.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt7 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur