Keppni
Barþjónakeppni – Campari veisla í Reykjavík
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd.
Fyrsti keppandi stígur bakvið barinn kl 14 og munu keppendur mixa hver eftir öðrum eftir það.
Sigurvegari verður krýndur 18:30 og eftir það verður bilað stuð og stemming, Dj Margeir þeytir skífum, grillið verður í gangi og æðislegir drykkir á tilboði.
Keppendur Campari Red Hands eru:
Dagur Jakobsson
Gundars Eglitis
Kría Freysdóttir
Hrafnkell Ingi Gissurarson
Jacek Rudecki
Jakob Alf Arnarson
Leó Snæfeld Pálsson
Martin Cabejšek
Baldvin Mattes
David Hood
Kynnar kvöldsins verða Sóley Kristjánsdóttir og Ivan Svanur Corvasce.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






