Markaðurinn
Bardjús vörulínan stækkar – Pink Grapefruit
Vegna mikillar ánægju með Bardjús meðal íslenskra barþjóna og eldhúsa hefur Drykkur heildsala ákveðið að bæta Pink Grapefruit við vörulínuna.
Pink Grapefruit mun bætast við bragð af sítrónu, lime og yuzu, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og eru notuð á mörgum glæsilegustu börum og eldhúsum landsins.
Fyrir þá sem ekki þekkja Bardjús, þá er um að ræða danskan framleiðanda sem kreistir eingöngu 100% hágæða ávexti þegar þeir eru í sínu besta ástandi. Djúsinn er síðan snöggfrystur samkvæmt framleiðsluaðferðum fyrirtækisins, sem tryggir að hann haldist ferskur í 7–11 daga eftir afþíðingu (fer eftir ávöxtum). Bragðið helst jafnt og ferskt frá því flöskunni er opnað.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Drykkur heildsala.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






