Markaðurinn
Bar Mate – Pop Up
Geggjuðu gestabarþjónarnir Mika Ammunét & Ria Paljajärvi, eigendur Bar Mate í Helsinki verða með Bacardi PopUp í dag fimmtudag á Tipsy Bar og verður seðillinn þeirra svo í gangi alla helgina.
Bar Mate vann besti nýi barinn í Bartender Choice Awards í Finnlandi í ár ásamt Mika er margverðlaunaður barþjónn sem hefur unnið á fjölda vinsælla staða bæði í Finnlandi og Ástralíu. Svo viðburður sem vert er að kíkja á.
Þeim innan handar verður Juho Eklund Brand Ambassador Bacardi, sem mun svara öllum ykkar spurningum um Bacardi vörubreiddina.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi