Markaðurinn
Bar Mate – Pop Up
Geggjuðu gestabarþjónarnir Mika Ammunét & Ria Paljajärvi, eigendur Bar Mate í Helsinki verða með Bacardi PopUp í dag fimmtudag á Tipsy Bar og verður seðillinn þeirra svo í gangi alla helgina.

Geggjuðu gestabarþjónarnir Mika Ammunét & Ria Paljajärvi, eigendur Bar Mate í Helsinki verða með Bacardi PopUp á fimmtudaginn á Tipsy Bar og verður seðillinn þeirra svo í gangi alla helgina.
Bar Mate vann besti nýi barinn í Bartender Choice Awards í Finnlandi í ár ásamt Mika er margverðlaunaður barþjónn sem hefur unnið á fjölda vinsælla staða bæði í Finnlandi og Ástralíu. Viðburður sem vert er að kíkja á.
Þeim innan handar verður Juho Eklund Brand Ambassador Bacardi, sem mun svara öllum ykkar spurningum um Bacardi vörubreiddina.
Bar Mate vann besti nýi barinn í Bartender Choice Awards í Finnlandi í ár ásamt Mika er margverðlaunaður barþjónn sem hefur unnið á fjölda vinsælla staða bæði í Finnlandi og Ástralíu. Svo viðburður sem vert er að kíkja á.
Þeim innan handar verður Juho Eklund Brand Ambassador Bacardi, sem mun svara öllum ykkar spurningum um Bacardi vörubreiddina.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum