Freisting
Bannað að vera of amerískur í Norður kóreu
Nú fyrst geta Norður kóreubúar fengið sér skyndibita að hætti vestræna ríkja í höfuðborginni Pyongyang, en þar opnaði nú nýlega skyndibitastaður með helstu skyndibita réttum á matseðlinum.
Hingað til hefur Kim Jong-il hershöfðingi lagt bann á öllum þeim vörum sem eru of amerískir og til að ekki hamborgararnir séu ekki með vestrænum stíl, þá er bannað að hafa nafnið hamborgarar á matseðlinum, heldur þurfa þeir að vera kallaðir steikt nautahakk í brauði.
Þess ber að geta að það er ekki lengra síðan en í mars á þessu ári sem að ítalskur veitingastaður var leyfður, en þetta kemur fram á vef Daily Mail.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni19 minutes síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið