Vertu memm

Freisting

Bannað að vera of amerískur í Norður kóreu

Birting:

þann

Nú fyrst geta Norður kóreubúar fengið sér skyndibita að hætti vestræna ríkja í höfuðborginni Pyongyang, en þar opnaði nú nýlega skyndibitastaður með helstu skyndibita réttum á matseðlinum. 

Hingað til hefur Kim Jong-il hershöfðingi lagt bann á öllum þeim vörum sem eru of amerískir og til að ekki hamborgararnir séu ekki með vestrænum stíl, þá er bannað að hafa nafnið hamborgarar á matseðlinum, heldur þurfa þeir að vera kallaðir steikt nautahakk í brauði.

Þess ber að geta að það er ekki lengra síðan en í mars á þessu ári sem að ítalskur veitingastaður var leyfður, en þetta kemur fram á vef Daily Mail.

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið