Freisting
BAKO flytur
Þann 30. nóvember síðastliðin flutti Bako Ísberg ehf. starfsemi sína að Kletthálsi 13 áður húsnæði Mótor Max. Húsnæði þetta hentar gríðarlega vel undir starfsemi heildsölufyrirtækis. Fermetrafjöldi sýningarrýmis margfaldast frá fyrri staðsetningu að Lynghálsi 7.
Aðspurður segir Guðmundur framkvæmdastjóri, að húsnæðið bæti úr brýnni þörf fyrir stærra sýningarrými, þar sem fjölmörg ný umboð hafi bæst í hóp umboða Bako Ísberg ehf. Af nýjum umboðum má nefna SOSA. Frábærar vörur frá Spáni fyrir Fusion eldhúsið. Hnetublöndur frá Dina Food, DEBIC rjómavörurnar og nú var fyrsta sendingin af Masahiro hnífum að berast í hús.
Einnig hefur Bako Ísberg ehf. tekið yfir eftirtalin umboð: Electrolux, Blanco, Jöni, Alto Shaam, Villeroy & Boch, WMF, SICO o.fl.
Starfsfólk Bako Ísberg ehf. hlakkar til að sjá gamla og nýja viðskiptavini sem fyrst á Kletthálsinum.
Meðfylgjandi myndir eru af nýja húsnæðinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí