Starfsmannavelta
Bakarameistarinn kaupir þrotabú Jóa Fel
Bakarameistarinn hefur keypt þrotabú Jóa Fel bakarís og hyggst opna aftur útibúin við Holtagarða og Spöngina, samkvæmt heimildum Viðskiptamoggans.
Þar segir jafnframt að ekki stendur til að nýta vörumerki Jóa Fel, sem mun því að öllum líkindum hverfa úr umferð.
Nánari umfjöllun um málið er hægt að lesa á mbl.is hér.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill