Markaðurinn
Bailey´s sló öll met í desember með 43,7% af líkjörssölu í Vínbúðum landsins
Gaman er að sjá að líkjörar eru að koma sterkir inn aftur en líkjörssalan óx um 44% árið 2020 miðað við árið á undan. Líkjörar eru gómsætir með kaffinu eftir vel heppnaðan kvöldverð, frábærir í kokteila og gera eftirrétti fyrir fullorðna enn betri. Líkjörar eru sniðugir til að auka sölu með kaffinu eftir matinn.
![Baileys](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/01/baileys-strawberry-819x1024.jpg)
Ný tegund:
Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði
Vinsældir Bailey´s eru með ólíkindum en undanfarin ár hefur salan tekið mikinn kipp upp á við. Ný tegund leit dagsins ljós í fyrra Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði og er hægt að gera alls kyns jarðarberja uppskriftir og kökur með þeirri tegund. Bailey´s Chocolat Luxe er síðan lúxusútgáfa og er dekkri og þykkari vökvi en það er gert úr ekta belgísku súkkulaði.
Mikið af uppskriftum er hægt að finna með því að smella hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala