Markaðurinn
Bailey´s sló öll met í desember með 43,7% af líkjörssölu í Vínbúðum landsins
Gaman er að sjá að líkjörar eru að koma sterkir inn aftur en líkjörssalan óx um 44% árið 2020 miðað við árið á undan. Líkjörar eru gómsætir með kaffinu eftir vel heppnaðan kvöldverð, frábærir í kokteila og gera eftirrétti fyrir fullorðna enn betri. Líkjörar eru sniðugir til að auka sölu með kaffinu eftir matinn.

Ný tegund:
Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði
Vinsældir Bailey´s eru með ólíkindum en undanfarin ár hefur salan tekið mikinn kipp upp á við. Ný tegund leit dagsins ljós í fyrra Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði og er hægt að gera alls kyns jarðarberja uppskriftir og kökur með þeirri tegund. Bailey´s Chocolat Luxe er síðan lúxusútgáfa og er dekkri og þykkari vökvi en það er gert úr ekta belgísku súkkulaði.
Mikið af uppskriftum er hægt að finna með því að smella hér.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar






