Markaðurinn
Bailey´s sló öll met í desember með 43,7% af líkjörssölu í Vínbúðum landsins
Gaman er að sjá að líkjörar eru að koma sterkir inn aftur en líkjörssalan óx um 44% árið 2020 miðað við árið á undan. Líkjörar eru gómsætir með kaffinu eftir vel heppnaðan kvöldverð, frábærir í kokteila og gera eftirrétti fyrir fullorðna enn betri. Líkjörar eru sniðugir til að auka sölu með kaffinu eftir matinn.
Vinsældir Bailey´s eru með ólíkindum en undanfarin ár hefur salan tekið mikinn kipp upp á við. Ný tegund leit dagsins ljós í fyrra Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði og er hægt að gera alls kyns jarðarberja uppskriftir og kökur með þeirri tegund. Bailey´s Chocolat Luxe er síðan lúxusútgáfa og er dekkri og þykkari vökvi en það er gert úr ekta belgísku súkkulaði.
Mikið af uppskriftum er hægt að finna með því að smella hér.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla