Markaðurinn
Bailey´s sló öll met í desember með 43,7% af líkjörssölu í Vínbúðum landsins
Gaman er að sjá að líkjörar eru að koma sterkir inn aftur en líkjörssalan óx um 44% árið 2020 miðað við árið á undan. Líkjörar eru gómsætir með kaffinu eftir vel heppnaðan kvöldverð, frábærir í kokteila og gera eftirrétti fyrir fullorðna enn betri. Líkjörar eru sniðugir til að auka sölu með kaffinu eftir matinn.

Ný tegund:
Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði
Vinsældir Bailey´s eru með ólíkindum en undanfarin ár hefur salan tekið mikinn kipp upp á við. Ný tegund leit dagsins ljós í fyrra Bailey´s Strawberry & Cream og er skemmtilegt hvernig Baileys bragðið skín í gegn en þó með jarðarberjabragði og er hægt að gera alls kyns jarðarberja uppskriftir og kökur með þeirri tegund. Bailey´s Chocolat Luxe er síðan lúxusútgáfa og er dekkri og þykkari vökvi en það er gert úr ekta belgísku súkkulaði.
Mikið af uppskriftum er hægt að finna með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt13 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






