Freisting
Bæklingurinn fyrir Bocuse dOr Europe 2010
Í dag flýgur Þráinn og hans félagar til Sviss og verða í litlum bæ á landamærum frakklands og Sviss, en þar munu þeir prófa svissneska kálfinn og fara á markaðinn, og umfram allt stilla öllu upp fyrir stóra daginn sem er 7. júní næstkomandi. Freisting.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Þráinn hefur látið hanna, sem verður dreift til dómara, gesti og aðra á sýningunni sem haldin er samhliða keppninni.
Hægt er að skoða bæklinginn á eftirfarandi vefslóðum og þess ber að geta að allar vefslóðirnar vísa í Pdf-skjöl:
Bæklingur: Bls. 1 | Bls. 2 | Bls. 3 | Bls. 4 og 5 | Bls. 6 | Bls. 7 | Bls. 8
Allar fréttir og viðburðir er hægt að nálgast hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið