Freisting
Bæklingurinn fyrir Bocuse dOr Europe 2010
Í dag flýgur Þráinn og hans félagar til Sviss og verða í litlum bæ á landamærum frakklands og Sviss, en þar munu þeir prófa svissneska kálfinn og fara á markaðinn, og umfram allt stilla öllu upp fyrir stóra daginn sem er 7. júní næstkomandi. Freisting.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Þráinn hefur látið hanna, sem verður dreift til dómara, gesti og aðra á sýningunni sem haldin er samhliða keppninni.
Hægt er að skoða bæklinginn á eftirfarandi vefslóðum og þess ber að geta að allar vefslóðirnar vísa í Pdf-skjöl:
Bæklingur: Bls. 1 | Bls. 2 | Bls. 3 | Bls. 4 og 5 | Bls. 6 | Bls. 7 | Bls. 8
Allar fréttir og viðburðir er hægt að nálgast hér

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata