Frétt
Bæjarins Beztu hélt veislu fyrir lykilaðila úr norska ferðaiðnaðinum – Myndir
Íslenska Sendiráðið í Noregi í samstarfi við Íslandsstofa, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum á Íslandskvölds í embættisbústaðnum í síðustu viku.
Þorleifur Þór Jónsson fór yfir hvað er nýtt og vinsælt á Íslandi í dag.
Hrafnhildur Ásgeirsdóttir einn fremsti starfsmaður Bæjarins Beztu flaug út til Noregs og afgreiddi pylsur ofan í hópinn og sumir sem fengu sér þrjár pylsur.
Myndir: Bæjarins Beztu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars