Frétt
Bæjarins Beztu hélt veislu fyrir lykilaðila úr norska ferðaiðnaðinum – Myndir
Íslenska Sendiráðið í Noregi í samstarfi við Íslandsstofa, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum á Íslandskvölds í embættisbústaðnum í síðustu viku.
Þorleifur Þór Jónsson fór yfir hvað er nýtt og vinsælt á Íslandi í dag.
Hrafnhildur Ásgeirsdóttir einn fremsti starfsmaður Bæjarins Beztu flaug út til Noregs og afgreiddi pylsur ofan í hópinn og sumir sem fengu sér þrjár pylsur.
Myndir: Bæjarins Beztu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana