Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bæjarins bestu færast til á nýju torgi í miðborginni
Reykjavíkurborg hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir svokallaðan Hafnarstrætisreit. Þetta er einn þekktasti reitur borgarinnar en þar er m.a. að finna hinn vinsæla pylsuvagn Bæjarins bestu sem öðlaðist heimsfrægð þegar Bill Clinton Bandaríkjaforseti fékk sér þar pylsu um árið. Reiturinn hefur tekið breytingum því þar er að rísa nýtt hótel milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis.
Baldur Ingi Halldórsson, framkvæmdastjóri Bæjarins bestu, segir að pylsuvagninn verði væntanlega færður aðeins til á reitnum.
„Við reiknum með að hann verði færður 2-3 metra aftar“
, segir Baldur Ingi í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar