Viðtöl, örfréttir & frumraun
Axel Þorsteinsson í skemmtilegu viðtali
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Axel er bakari og konditor að mennt.
„Ég bý í Kúveit(Kuwait). Ég flutti fyrst til Dubai og komst fljótlega að því að head office hjá fyrirtækinu sem ég vinn fyrir er í kuwait. Ég vildi vera hluti af management teyminu og ákvað að láta flytja mig til Kuwait.“
Sagði Axel í samtali við Stökkið sem er viðtalsliður á Lífinu á Vísi, en hægt er að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Axel Þorsteinsson: fleiri fréttir hér.
Mynd: Instagram / @axel.thorsteins
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi