Viðtöl, örfréttir & frumraun
Axel Þorsteinsson í skemmtilegu viðtali
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Axel er bakari og konditor að mennt.
„Ég bý í Kúveit(Kuwait). Ég flutti fyrst til Dubai og komst fljótlega að því að head office hjá fyrirtækinu sem ég vinn fyrir er í kuwait. Ég vildi vera hluti af management teyminu og ákvað að láta flytja mig til Kuwait.“
Sagði Axel í samtali við Stökkið sem er viðtalsliður á Lífinu á Vísi, en hægt er að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Axel Þorsteinsson: fleiri fréttir hér.
Mynd: Instagram / @axel.thorsteins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






