Viðtöl, örfréttir & frumraun
Axel Þorsteinsson í skemmtilegu viðtali
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Axel er bakari og konditor að mennt.
„Ég bý í Kúveit(Kuwait). Ég flutti fyrst til Dubai og komst fljótlega að því að head office hjá fyrirtækinu sem ég vinn fyrir er í kuwait. Ég vildi vera hluti af management teyminu og ákvað að láta flytja mig til Kuwait.“
Sagði Axel í samtali við Stökkið sem er viðtalsliður á Lífinu á Vísi, en hægt er að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Axel Þorsteinsson: fleiri fréttir hér.
Mynd: Instagram / @axel.thorsteins

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun