Viðtöl, örfréttir & frumraun
Axel Þorsteinsson í skemmtilegu viðtali
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Axel er bakari og konditor að mennt.
„Ég bý í Kúveit(Kuwait). Ég flutti fyrst til Dubai og komst fljótlega að því að head office hjá fyrirtækinu sem ég vinn fyrir er í kuwait. Ég vildi vera hluti af management teyminu og ákvað að láta flytja mig til Kuwait.“
Sagði Axel í samtali við Stökkið sem er viðtalsliður á Lífinu á Vísi, en hægt er að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Axel Þorsteinsson: fleiri fréttir hér.
Mynd: Instagram / @axel.thorsteins
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var