Keppni
Axel hefur lokið keppni – Sjáið listaverkin hér
Axel Þorsteinsson frá Apótek Restaurant hefur lokið keppni í Global Pastry Chef Challenge um besta konditor Norður Evrópu, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Aalborg í Danmörku.
Úrslitin verða tilkynnt föstudagskvöld 5. júní og verður spennandi að sjá hver sigrar, en aðrir keppendur voru Enni Rantala frá Finnlandi, Daniel Kruse frá Danmörku og Frida Backe frá Svíþjóð.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni, en keppendur áttu að skila af sér eftirrétt á disk og listaverk.
Á morgun föstudaginn 5. júni keppa eftirfarandi aðilar:
- Global Chefs Challenge – Steinn Óskar Sigurðsson frá Vodafone
- Global Young Chefs Challenge – Hafsteinn Ólafsson frá Apotek Restaurant
Myndir: af facbook síðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s