Keppni
Axel hefur lokið keppni – Sjáið listaverkin hér
Axel Þorsteinsson frá Apótek Restaurant hefur lokið keppni í Global Pastry Chef Challenge um besta konditor Norður Evrópu, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Aalborg í Danmörku.
Úrslitin verða tilkynnt föstudagskvöld 5. júní og verður spennandi að sjá hver sigrar, en aðrir keppendur voru Enni Rantala frá Finnlandi, Daniel Kruse frá Danmörku og Frida Backe frá Svíþjóð.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni, en keppendur áttu að skila af sér eftirrétt á disk og listaverk.
Á morgun föstudaginn 5. júni keppa eftirfarandi aðilar:
- Global Chefs Challenge – Steinn Óskar Sigurðsson frá Vodafone
- Global Young Chefs Challenge – Hafsteinn Ólafsson frá Apotek Restaurant
Myndir: af facbook síðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík









