Vertu memm

Keppni

Axel hefur lokið keppni – Sjáið listaverkin hér

Birting:

þann

Axel Þorsteinsson

Axel Þorsteinsson frá Apótek Restaurant hefur lokið keppni í Global Pastry Chef Challenge um besta konditor Norður Evrópu, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Aalborg í Danmörku.

Axel Þorsteinsson

Axel Þorsteinsson

Axel Þorsteinsson

Úrslitin verða tilkynnt föstudagskvöld 5. júní og verður spennandi að sjá hver sigrar, en aðrir keppendur voru Enni Rantala frá Finnlandi, Daniel Kruse frá Danmörku og Frida Backe frá Svíþjóð.

Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni, en keppendur áttu að skila af sér eftirrétt á disk og listaverk.

Á morgun föstudaginn 5. júni keppa eftirfarandi aðilar:

  • Global Chefs Challenge – Steinn Óskar Sigurðsson frá Vodafone
  • Global Young Chefs Challenge – Hafsteinn Ólafsson frá Apotek Restaurant

 

Myndir: af facbook síðu KM

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið