Markaðurinn
Awamori á Íslandi
Á japönsku eyjunni Okinawa hefur hrísgrjónabrennivínið Awamori verið eimað í meira en 600 ár. Awamori þykir einstaklega hrein tegund áfengis, í því eru einungis þrjú hráefni, vatn hrísgrjón og Koji. Eins og frægt er orðið er Awamori því ekki talið valda timburmönnum. Awamori hefur þó aldrei verið markaðssett í Evrópu eða Bandaríkjunum.
Nú er hinsvegar að verða breyting á þessu og það kemur í hlut íslenskra barþjóna að verða fyrstir til að vinna með þessa tegund áfengis. Fyrstu flöskurrnar af RYUKYU 1429 Awamori eru á leiðinni til landsins og mun Drykkur ehf. sjá um dreifingu.
Awamori Master Class og Kokkteilkeppni
26. febrúar næstkomandi verður haldið Awamori Master Class þar sem fulltrúar framleiðenda koma frá Okinawa og kynna hinar mörgu hliðar Awamori.
Í beinu framhaldi verður haldin RYUKYU 1429 Taste Wars Kokkteilkeppni. Staður og stund verða auglýst síðar.
Áhugasamir um Awamori eru hvattir til að bæta sér í hópinn RYUKYU 1429 Awamori Barþjónar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi