Markaðurinn
Awamori á Íslandi
Á japönsku eyjunni Okinawa hefur hrísgrjónabrennivínið Awamori verið eimað í meira en 600 ár. Awamori þykir einstaklega hrein tegund áfengis, í því eru einungis þrjú hráefni, vatn hrísgrjón og Koji. Eins og frægt er orðið er Awamori því ekki talið valda timburmönnum. Awamori hefur þó aldrei verið markaðssett í Evrópu eða Bandaríkjunum.
Nú er hinsvegar að verða breyting á þessu og það kemur í hlut íslenskra barþjóna að verða fyrstir til að vinna með þessa tegund áfengis. Fyrstu flöskurrnar af RYUKYU 1429 Awamori eru á leiðinni til landsins og mun Drykkur ehf. sjá um dreifingu.
Awamori Master Class og Kokkteilkeppni
26. febrúar næstkomandi verður haldið Awamori Master Class þar sem fulltrúar framleiðenda koma frá Okinawa og kynna hinar mörgu hliðar Awamori.
Í beinu framhaldi verður haldin RYUKYU 1429 Taste Wars Kokkteilkeppni. Staður og stund verða auglýst síðar.
Áhugasamir um Awamori eru hvattir til að bæta sér í hópinn RYUKYU 1429 Awamori Barþjónar

-
Keppni20 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið