Extra Ólífuolía er ómissandi þegar gera á góðan mat og er að auki mjög góð fyrir heilsuna. Uppskrifta- og matarbloggin spretta upp eins og gorkúlur og...
Ragnar Freyr Ingvarsson einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu birtir á heimasíðu sinni girnilega uppskrift af hvítsúkkulaðiostaköku. Hráefnalisti fyrir sex 400 g rjómaostur 1 peli rjómi...
Hér er uppskrift af einfaldri en gómsætri blómkálssúpu, bragðbætt með beikoni, sýrðum rjóma, graslauki og cheddar osti. Fyrir 4-6 4 stórar sneiðar beikon 2 laukar, saxaðir...
Þýðing á fisk og kjöt - Íslenska - Enska - Franska - Þýska - Danska
Þýðingar á fuglakjöti - Íslenska - Enska - Franska - Þýska - Sænska - Danska - Spænska
Þýðingar á kjöt - Íslenska - Enska - Franska - Þýska - Sænska - Danska - Spænska
Þýðingar á mjólkurafurðum - Íslenska - Enska - Franska - Þýska - Sænska
Þýðingar á Íslenskum mat - Íslenska - Enska - Franska - Þýska - Sænska
Þýðingar á smjör og ostum - Íslenska - Enska - Franska - Þýska - Sænska
Í meðfylgjandi myndbandi eru sýndar skemmtilegar aðferðir til að elda tíu mismunandi eggjarétti. Sumar uppskriftir eru frekar framandi, svo vægt sé til orða tekið. Mynd: skjáskot...
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku. Innihald 1 kg hveiti 1,6...
Höfundur meðfylgjandi uppskriftar er Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður. Daníel lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist þaðan árið 2009. Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika...