13.2.2011 Nýlega opnaði nýr staður í miðborginni þar sem áður var Balthazar í Fálkahúsinu, hann er ítalskur og heitir UNO. Eigendur eru Tapasmenn ásamt yfirmatreiðslumanni staðarins...
Haldinn miðvikudaginn 25. ágúst 2010 á Hilton Reykjavík Nordica Gert Klötzke var í 2 áratugi yfirþjálfari sænska kokkalandsliðins og lyfti grettistaki á þeim vígstöðum. Hann er...
The Good Food Guide 2011 listinn er yfir bestu veitingastaði Bretlands og á hann 60 ára afmæli á þessu ári þannig að það er alveg mark...
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin. Skiptust...
Þá er það orðið ljóst að Ferran Andria frá El Bulli mun hefja kennslu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum nú í haust og kenna á...
Já það er engin lognmolla í kringum þá félaga Xavier og Agnar, nýbúnir að landa fyrstu Michelin stjörnunni og strax komnir á kaf við að...
Erica Laler vínþjónn á Texture er meðal þátttakenda í undanúrslitum í keppninni vínþjónn ársins í Bretlandi. The academy of Food & wine UK hafa tilkynnt hvaða...
Kaka ársins 2010 hefur verið valin. Hilmir Hjálmarsson hjá Sveinsbakaríi bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara efnir árlega til. Sala...
Það var stór dagur fyrir íslenska matreiðslumenn síðastliðinn föstudag, þegar 2010 listinn, guide Michelin fyrir England, Skotland og Írland var kynntur. Texture í London veitingastaður þeirra...
Nú í liðnum mánuði voru haldin verkleg sveinspróf í 3 af 4 greinum matvælabrautar skólans og stóðust 24 nemendur þá raun. Skipting milli greina var eftirfarandi...
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar...
Undirritaður varð þess heiður njótandi að snæða jólahlaðborðið í gærkvöldi og þvílík hamingja. Það sem er á borðinu er 3 teg síld, 3 teg brauð, terrine...