Í dag fór fram úrslit í Bocuse d´Or Norge í Mathallen i Oslo. Þátttakendur voru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs og sá sem vann heitir Örjan...
Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins...
Bókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“. Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum...
Við félagarnir ákváðum eftir mikið japl og jum að júlí heimsókn okkar yrði niður á Skólavörðustíg, nánar tiltekið á Sjávargrillið og kemur hér sú upplifun okkar...
Verðlaunaafhendingin um Köku ársins í Bretlandi 2013, fór fram 17 júlí þessa árs, á London Park Lane hótel, undir stjórn Will Torrent margverðlaunuðum skúkkulaði og eftirréttagerðarmanni....
Númer 10. The Rossini – Verð: 60 dollarar (7.500 ísl. kr.) The Burger Bar, Las Vegas Chef Hubert Keller hefur skipað sér á meðal þeirra sem...
21. júní síðastliðinn opnaði veitingastaður í Vestmannaeyjum við Heiðarveg 7 sem ber heitið Captain Cool og eigandi er Anton Þór Sigurðsson. Heimilislegur veitingastaður sem býður...
Þegar við vorum á Koparnum í maí, þá ákváðum við að næsti staður sem við myndum heimsækja í júni yrði Steikhúsið í Tryggvagötu og nú var...
Okkur félögunum leist svo vel á matseðilinn á Kopar, að við ákváðum að við myndum heimsækja næst, og eitt þriðjudagskvöldið vorum við mættir á Kopar. Okkur...
Confrérie de la Chaîne des Rôtisseurs veislan var haldin 16. mars á Radisson Blue Royal hótel í Stavanger, en fyrr um daginn hafði farið fram „Jeunes...
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði...
Já það er Hamborgarafabrikkan sem reið á vaðið í fyrra með að bjóða á Þorranum upp á gæsaborgara sem þeir kalla Heiðar. Nú er því í...