Íslenskir matreiðslumenn kunna sitt fag og félagar í Lávarðadeildinni svokölluðu gera sitt til þess að minnast gamalla og góðra tíma og halda matreiðslu frumherjanna á lofti....
Í tilefni af nýútgefnum leiðbeiningum fyrir mötuneyti um minni umbúðanotkun og matarsóun boðar Umhverfisstofnun til málþings um umhverfisvænni mötuneyti. Málþinginu verður streymt í gegnum Teams þann 10. maí...
Nú um mánaðarmótin opnaði ný heildverslun sem staðsett er við Skútuvog 9 í Reykjavík. Útkeyrsla til viðskiptavina – Öflug netverslun Heildverslunin heitir Stórkaup og býður upp...
Meðlimur í spjallgrúppunni Matartips á facebook birti mynd af avókadó, þar sem einhvers konar kekkir hafa myndast innan í ávextinum, og spyr meðlimi grúppunnar hvað þetta...
Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Annar þáttur Veislunnar var sýndur í gær á RÚV þar sem þáttastjórnendurnir, Gunnar Karl Gíslason Michelin-kokkur og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA, heimsóttu...
Á árunum 1958-1986 kom út Eldhúsbókin og eru örugglega ófáar ömmur og mömmur sem hafa verið í áskrift af Eldhúsbókarblöðum. Nanna Rögnvaldardóttir matargúrú hefur endurgert mynd...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fór fram í Ikea í dag, laugardaginn 30. apríl. Það var Rúnar Pierre Henriveaux sem sigraði keppnina í ár og er þannig...
El Faro er nýr spænskur veitingastaður á Lighthouse Inn hótelinu við Garðskaga. Ung pör frá Garði og Spáni kynntust á Flateyri og í gönguferð um Hornstrandir...
Ferðakostnaðarnefnd Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...