Bæjarins beztu pylsur hafa opnað sinn annan sölustað á Keflavíkurflugvelli – og nú í ekta pylsuvagni. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á biðsvæði í...
Matvælastofnun varar við neyslu á Hass avókadó frá Perú sem Bananar ehf. hafa flutt inn og greindist með kadmíum yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal var haldin laugardaginn 1. júlí sl. og er það í ellefta sinn sem hún er haldin. Hátíðin stóð frá kl 15:00...
Ylfa Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði í grunnnáminu í lögfræði við Háskóla Íslands nú á dögunum. Ylfa var hluti af íslenska kokkalandsliðinu til fjölda...
Dagana 14. – 15. júlí heimsækir Kristinn Gísli Jónsson veitingastaðinn Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki og mun bjóða upp á glæsilegan sex rétta matseðil þar sem...
Vera mathöll lokar tímabundið frá 1. júlí, að því er segir í stuttri tilkynningu á facebook síðu Veru. Mathöllin opnaði 5. ágúst í fyrra og er...
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Stjörnugrís hf. vegna óheimilar notkunar félagsins á þjóðfána íslendinga á umbúðum fyrir Smass hamborgara sem voru að stærstum hluta framleiddir úr...
Poppsöngkonan Beyoncé hefur valið nígeríska tapasveitingastaðinn í Norður-London sem einn af þeim sem fá rúmlega 1.3 milljón ísl. kr. í styrk frá henni til lítilla fyrirtækja....
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja nú í vikunni en þar var haldin árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var sérstakur gestur...
Nýtt og endurbætt Hótel Blönduós opnaði formlega nú á dögunum. Húsnæði hótelsins og umhverfi þess er einstakt fyrir margar sakir. Hótelið stendur í miðjum gamla bænum...
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil,...
Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í 13. sinn á Selfossi dagana 6. – 9. júlí. Nú leita aðstandendur hátíðarinnar eftir grillmeisturum til að taka þátt í keppni...